UM OKKUR

Pingpong ehf. er fyrirtækið á bakvið pingpong.is og billiard.is
Við höfum sérhæft okkur í vörum fyrir leikherbergið, má þar nefna allt fyrir pílukast, borðtennis, billjarð (billiard) , pool og snóker, fótboltaspil, þythokkí . Einnig ýmis spil svo sem póker, bridge og skák.

Við bjóðum vörur frá þekktum framleiðendum fyrir pílukastið, Bull´s, Shot, Unicorn,Scolia. Borðtennis, Butterfly, STIGA, JOOLA, DHS. Billiard: Riley, BCE, BUFFALO, Peradon Sam Billares, Hainsworth. Fótboltaspil frá FAS, Garlando, Buffalo. Þythokkíborð frá SAM Billares, Buffalo.

Vörurnar fást á vefsíðu okkar www.pingpong.is. En einnig er mjög vinsælt að koma í verslun okkar í Síðumúla 35 (að aftan) og fá til dæmis að prufa pílurnar, og finna eitthvað sem hentar,  mikið úrval af vörum á staðnum til sýnis.

Prentum líka á plastkort í kreditkortastærð.

Við erum á facebook bæði sem pingpong.is og billiard.is